Saumakistan

Gamaldags föt, þjóðbúningar, þjóðlegir hlutir, brúður, dúkkulísur, föndur o.fl. o.fl. ...Smellið á myndirnar til þess að stækka þær!

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

sunnudagur, ágúst 20, 2006

Lopapeysur


Svona peysur prjónaði ég á strákana mína. Því miður finn ég ekki mynd af þeim í þeim sem ég á einhvers staðar, hún verður sett hér þegar hún kemur í leitirnar.

Fleiri pottaleppar...

Sumarlegur pottaleppur


Heklaðu hann fyrir næsta sumar ;o)

Grímur



Búðu til fína hluti úr pappamassa, það er ekki mikill vandi (en kannski dálítið sull)!

Sparigrís


Búðu til sparigrís með því að líma dagblöð utan um blöðru, það er auðvelt!